Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögregluyfirvöld
ENSKA
police authorities
FRANSKA
services chargés des missions de police
ÞÝSKA
der Polizei zuständige Behörden
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Auk þess að bæta upplýsingaskipti er þörf á að setja reglur um önnur form náinnar samvinnu milli lögregluyfirvalda, einkum með sameiginlegum öryggisaðgerðum (t.d. sameiginlegum eftirlitsferðum).

[en] In addition to improving the exchange of information, there is a need to regulate other forms of closer cooperation between police authorities, in particular by means of joint security operations (e.g. joint patrols).

Skilgreining
samheiti yfir lögreglu og lögreglustjóra sem sjá um löggæslu í landinu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2008/615/DIM frá 23. júní 2008 um eflingu samstarfs yfir landamæri, einkum í baráttunni gegn hryðjuverkum og afbrotastarfsemi yfir landamæri

[en] Council Decision 2008/615/JHA of 23 June 2008 on the stepping up of cross-border cooperation, particularly in combating terrorism and cross-border crime

Skjal nr.
32008D0615
Athugasemd
Áður þýtt sem ,yfirvöld sem bera ábyrgð á lögreglumálum´ en breytt 2013.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira